|
JÚLÍ 2012 - LJÓĐASAFN OG SAGNA 1972 - 2012
Skyldi skáldskapur vera nokkuđ annađ, en leit mannsins ađ kjarnanum í sjálfum sér? Sennilega ekki. Ţessi leit Pjeturs Hafsteins Lárussonar hefur nú stađiđ í fjörutíu ár, en fyrsta bók hans, ljóđabókin Leit ađ línum kom út áriđ 1972. Síđan hefur hann sent frá sér allmargar bćkur međ frumortum ljóđum, fáein ţýđingarsöfn og eitt smásagnasafn, auk nokkurra rita handan skáldskapar.
Í ţessari bók birtast vörđur á ţeirri leiđ, sem leit Pjeturs ađ kjarnanum hefur legiđ.
Bókaútgáfan Skrudda gefur bókina út.
|
|
JÚNÍ 2009
- Fjallakúnstner segir frá - samtalsbók viđ stefán frá möđrudal
|
Mađur viđ aldur, en ţó kvikur í hreyfingum, gengur um bćinn međ
sendilshjól í gömlum stíl sér viđ hliđ. Ekki er óalgengt ađ orfi
og hrífu sé haganlega komiđ fyrir á hjólinu. Hér fer bóndi, ađ
vísu ekki sá eini í Reykjavík en ađ ýmsu leyti sá sérstćđasti,
ţó ekki vćri nema fyrir ţađ ađ enga á hann spilduna. Ein tugga
slegin hér, önnur ţar. Ţó fá hrossin sitt.
En ţessi mađur er ekki ađeins malarbóndi. Hann er
jafnframt listmálari án sálufélags viđ ađra slíka. Stefán heitir
sá sem um er rćtt, jafnan kenndur viđ Möđrudal á
Fjöllum.Fjallakúnstnerinn Stefán frá Möđrudal – rótlaust
lífstré kynborins sonar íslenskra örćfa hefur víđa fariđ og
fćstir hafa gert sér grein fyrir kjöviđi undir hrjúfum berkinum.
Listsköpun Stefáns ber svip hrikalegrar náttúru Möđrudalsörćfa,
oft í tröllslíki.
Hér birtist á nýjan leik samtalsbók Pjeturs
Hafstein Lárussonar viđ Stefán frá Möđrudal, sem
Örn & Örlygur gáfu út áriđ 1980. Óhćtt er ađ kalla Stefán
frá Möđrudal í senn kynlegan kvist og einn merkasta fulltrúa
íslenskrar alţýđumenningar á síđustu öld.
Bókaútgáfan Skrudda
stendur ađ baki ţessari endurútgáfu.
|
|
JÚLÍ
2006
- VÖKUBORG & DRAUMS - LJÓĐ
|
Pjetur Hafstein Lárusson
hefur sent frá sér á ţriđja tug bóka, ţar af 14
frumsamdar ljóđabćkur. Í ljóđunum sem hér birtast er
brugđiđ upp myndum af mannlífi Reykjavíkur allt fra miđri
18. öld og til okkar tíma. Ljóslifandi verđur fyrir
lesandanum fólk, sem margir kannast viđ, og götum lýst sem
flestir ţekkja.
Skemmtilegar vangaveltur um árstíđirnar sitja eftir í
hugskoti lesandans, auk ţess sem brugđiđ er upp myndum héđan
og ţađan úr borginni:
Skyldi Reykjavík ekki vera borg, heldur umgjörđ um Tjörnina,
eins og haldiđ er fram í einu ljóđi ţessarar bókar?
HUGLEIĐINGAR VIĐ TJÖRNINA
Sé alls gćtt er Reykjavík ekki borg
heldur umgjörđ um Tjörnina.
Ţeir sem leiđ eiga um
varpa skugga sínum
á bakka Tjarnarinnar
og sumir spegla mynd sína
í vatnsfleti hennar.
Ađ ferđalokum hverfa ţessar myndir
ţó ekki allar.
Útgefandi er
bókaútgáfan Salka.
|
|
SEPTEMBER
2004 - NÓTTIN OG ALVERAN - SMÁSAGNASAFN
|
Í
september 2004 kom út smásagnasafniđ Nóttin og alveran
eftir Pjetur Hafstein Lárusson, myndskreytt af Einari
Hákonarsyni. Útgefandi er Salka. Á bókarkápu
segir: Nóttin og alveran er safn 11 smásagna. Ţćr eiga
ţađ allar sameiginlegt ađ fjalla um einsemd mannsins —
sem á ţađ til ađ leita svo sterkt á sálina ađ hann kýs
ađ sitja hjá og virđa fyrir sér sjónarspil heimsins. „Máliđ
snýst ţá augljóslega ekki um mig, ţegar öllu er á
botninn hvolft, heldur um manninn í nćsta húsi."
Lífslániđ er hverfult; tímaskyniđ svikult ţótt sláttur
hinnar dimmhljóma klukku drynji međ reglulegu millibili,
ástinni skyldi enginn treysta — jafnvel ofurást getur
umsnúist í skefjalaust hatur, og ekki er allt sem sýnist
ţótt sjónin virđist í góđu lagi.
Í ţessum beittu sögum getur hver og einn ţekkt sitthvađ
í sjálfum sér — hversdagsleikann í einhverri mynd og
óvćnt eđa stundum ógnvekjandi atvik sem krydda hann
sérhvern dag.
Pjetur Hafstein Lárusson er kunnur af ljóđagerđ og
ţýđingum, hér sýnir hann á sér nýja hliđ í hinu
knappa formi smásögunnar og kemur lesandanum oftar en ekki
á óvart.
Einar Hákonarson gćđir sögurnar nýrri vídd međ
glćsilegum myndskreytingum.
Ađ lokum má geta
ţess, ađ nokkrar smásagnanna hér á heimasíđunni eru í
bókinni.
|
|
ÁGÚST
2004 - HVERAGERĐISSKÁLDIN 1933 - 1974
|
Ţann
14. ágúst 2004 kom út bókin Hveragerđisskáldin 1933
— 1974 í samantekt Pjeturs Hafsteins Lárussonar.
Í bókinni eru ljóđ, lausavísur, smásögur, sagnaţćttir
og greinar eftir gömlu Hveragerđisskáldin, auk inngangs
Pjeturs og viđtals hans viđ Ađalstein Steindórsson.
Eftirfarandi skáld og rithöfundar eiga efni í bókinni: Ásgeir
Jónsson, Gunnar Benediktsson, Hannes Sigfússon, séra Helgi
Sveinsson, Jóhannes úr Kötlum, Kári Tryggvason, Kristján
Bender, Kristján frá Djúpalćk, Kristmann Guđmundsson,
Ragnar Ásgeirsson og Valdís Halldórsdóttir. Ţessir
höfundar eiga ţađ sameiginlegt, ađ hafa búiđ í
Hveragerđi um lengri eđa skemmri tíma á ţeim árum,
ţegar skáld og listamenn settu svip sinn á ţorpiđ.
Útgefandi bókarinnar er Hveragerđisbćr.
Söluhagnađur rennur til íţrótta- og ćskulýđsmála í
bćnum.
|
|
OKTÓBER
2003 - ný ljóđabók eftir Pjetur
Hafstein Lárusson
|
Út er komin ljóđabókin Austan mána en í henni eru ljóđaţýđingar eftir
Pjetur Hafstein Lárusson. Útgefandi er Bókaútgáfan
Salka. Í bókinni eru ţýđingar á kínverskum ljóđum frá 8. öld, eftir höfuđskáld Kína, ţá Lí Po, Tú Fú, Vang Vei og Meng Hao-jan. Ţá eru í bókinni ţýdd japönsk ástarljóđ í tönkuformi, flest forn, en einnig frá síđustu öld.
Japönsku skáldin, sem ţarna má sjá verk eftir eru: Kakinomoto No Hitomaro, Ono No Komachi, Izumi Shikibu, Akazome Emon, Yosano Akiki og Yamakawa Tomiki. Öll eru japönsku skáldin konur, utan Kakinomoto No Hitomaro. |
|
Ágúst 2002 - ný ljóđabók eftir Pjetur
Hafstein Lárusson
|
Út er komin ljóđabókin Hćkur frá sléttunni
eftir Pjetur
Hafstein Lárusson. Í ţessari bók er ađ finna ţćr hćkur sem birtast hér á
vefsíđunni undir sama titli auk u.ţ.b. 20 til viđbótar, sem eins og
hinar fjalla um Hveragerđi og nágrenni. Hans
Christiansen gerđi kápumynd. Bókaútgáfan Hólakot
gefur bókina út. Bókin fćst hjá höfundi og kostar 1.000 kr.
Panta
má hana í síma 483-5115 og 895-6882 eđa međ ţví ađ senda
tölvupóst á pjetur@internet.is. |
|
NÓVEMBER 2002 - ný
SAMTALSBÓK eftir Pjetur
Hafstein LárussON
Útgefandi: Bókaútgáfan Skjaldborg
|
Í nóvember 2002 kom út
samtalsbókin Frá liđnum tímum og líđandi eftir Pjetur
Hafstein Lárusson. Í bókinni rćđir hann viđ fjóra
valinkunna sómamenn, ţá Davíđ Davíđsson prófessor,
Jóhann Pétursson, rithöfund, fyrrum vitavörđ á Hornbjargi og
bóksala, Jón frá Pálmholti, skáld og fyrrum formann
Leigjendasamtakanna og Vilhjálm Eyjólfsson, bónda og fyrrum
hreppstjóra á Hnausum í Međallandi. Allir hafa ţessir
kappar frá ýmsu ađ segja, enda einarđir menn og ekkert gefnir
fyrir ţađ nútímapjatt, ađ skafa utan af hlutunum.
|
|
Áleiđis nótt eftir Pjetur Hafstein Lárusson
|
Áriđ
1998 kom út ljóđabókin „Áleiđis nótt" eftir Pjetur Hafstein
Lárusson. Valdimar Tómasson gaf bókina út, en hönnun annađist Haraldur
Guđbergsson. Bókin var prentuđ í Prenthúsinu ehf. Reykjavík. Í bókinni eru 24
ljóđ og birtast hér nokkur ţeirra.
Smelliđ hér til ađ
sjá nokkur ţeirra ljóđa sem í bókinni eru. |
|
|
|